Mottu mars er runnin upp. Það eru vissulega skiptar skoðanir um hvort mottur séu töff eða ekki. Að mínu mati er fátt meira töff en yfirvarskegg, just love it!
Vinkona mín aftur á móti vill meina að mars sé valinn sérstaklega fyrir motturnar til þess að reyna að koma í veg fyrir að börn fæðist í desember. Ekki svo vitlaust það !
Þar sem strákarnir mínir eru enn of ungir til að safna skeggi þjá hjálpaði ég ögn til.
Ekki segja mér að þetta sé ekki kjút :)
2 ummæli:
Hahahaha, þetta er æðis! Úr hverju gerirðu motturnar sem væntanlega eru svo bara tonnatakslímdar við snuðin??
kv
Sigurlaug
úr fílti sem fékst í Tiger. Svo var það bara límbyssan :)
Skrifa ummæli