Pages

miðvikudagur, september 13, 2006

Dagskrá vikunnar

Í dag,
Mála litla herbergið og eldhúsið
Á morgun
Þrífa og flytja stóra hluti sem eru í geymslu hér og þar (mest draslið hans HKH)
Hinn
Flytja meira og staffa partý með gömlum vinnufélögum
Daginn eftir hinn
þrífa L27 og koma sér fyrir á N35
Daginn eftir daginn eftir hinn
sofa út og eiga kósí dag við að koma sér fyrir

jibí kóla

þriðjudagur, september 12, 2006

Langar þig að hlakka til að naglalakka kakkalakka

...kannski ekki alveg að naglalakka kakkalakka, en samt lakka gólflista, glugga og gereft. Það er lífið þessa dagana. Höllinn er að komast í samt lag, af hverju get ég ekki bara flutt eins og flest fólk. Svo virðist að þegar ég flyt þarf alltaf meiriháttar tilstand. Skrítið!

föstudagur, september 08, 2006

Hljóð vikunnar er...

...zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz
zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz
zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz
zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz
zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz