Vinkona mín aftur á móti vill meina að mars sé valinn sérstaklega fyrir motturnar til þess að reyna að koma í veg fyrir að börn fæðist í desember. Ekki svo vitlaust það !
Þar sem strákarnir mínir eru enn of ungir til að safna skeggi þjá hjálpaði ég ögn til.
2 ummæli:
Hahahaha, þetta er æðis! Úr hverju gerirðu motturnar sem væntanlega eru svo bara tonnatakslímdar við snuðin??
kv
Sigurlaug
úr fílti sem fékst í Tiger. Svo var það bara límbyssan :)
Skrifa ummæli