Pages

fimmtudagur, október 23, 2008

...það sem kreppan elur af sér

...gæti verið nýr íslenskur bansky!?!
Þennan sá ég í dag á leiðina í vinnuna og finnst hann mjög flottur!
"In cod we trust"