Pages

sunnudagur, maí 04, 2014

Spiderman er málið þessa dagana

Það er óhætt að segja að ég hef ekki staðið við það að setja inn alla handavinnunna sem ég hef verið að gera, eins og ég ætlaði mér í upphafi árs

Og það er líka óhætt að segja að Spiderman er algjörlega málið þessa dagana. Prjónaði þessar peysur um daginn á tvo fallega bræður og þær slógu svona líka í gegn. Honum Heimi mínum fannst þær svo flottar að ég gat ekki annað en prjónað þriðju peysuna á hann og nú fæ ég hann varla til að klæðast öðru.


Skerjafjarðar krúttin

Spidermann af Melunum