Pages

sunnudagur, febrúar 16, 2014

Húfutetur

Heimaprjónuðu jólasveinahúfurnar  slógu í gegn í desember og sá yngri tók hana varla niður, það var helst í baði sem hún fékk að fara af kollinum, því að hann svaf með hana líka.
Þegar komið var fram í janúar varð ég því að bregða á annað ráð og gerði því eins og Grýla, bjó til nýjar húfur sem ekki eru notaðar í desember. Sú fyrsta var of lítil og fór því til Rauða krossins, næstu tvær slógu í gegn. 

Þeim eldri finns samt Star wars litabókin merkilegra myndefni.

Engin ummæli: