Pages

miðvikudagur, febrúar 12, 2014

Nýtt matarblogg

Ég vinn ótrúlega skemmtilega vinnu á daginn þar sem ég fæ að fylgjast með kraftaverkum gerast svo oft. Í dag fékk ég að vita af þessu kraftaverki sem ég hafði örlítið með að gera. Sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum er að aðstoða fullorðna afganska konu við að bloga matarblogg. Ótrúlega flott framtak og svo margar hindranir sem verið er að yfirstíga. Ég brosi hringinn... og slefa yfir afgönskum og írönskum mat... nammi namm!

http://havalinda.weebly.com/


Engin ummæli: