Pages

miðvikudagur, febrúar 26, 2014

Lítill strumpur

Ég var svo heppin að fá að hekla þetta fallega skírnardress á lítinn vin. Það var gaman. 


2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá flott dress :)
Kveðja Hanna

Marín sagði...

takk fyrir það Hanna :) og fyrirsætan er nú algjört augnayndi!