Pages

sunnudagur, febrúar 02, 2014

Heklað fyrir smáfólkið

Eins og þið vitið þá kom bókin mín góða, Heklað fyrir smáfólkið, út fyrir jól. Ég var mjög ánægð með útkomuna enda gekk í raun allt upp. Vinkona mín Móa Hjartadóttir snillingur tók allar myndirnar og ég er í skýjunum. Hún kann að láta hekl-fígúrur lifna við fyrir framan kamerúna. Snillingur! Hérna eru myndir sem hún tók fyrir bókina en voru ekki notaðar. Njótið!
Engin ummæli: