Eins og þið vitið þá kom bókin mín góða, Heklað fyrir smáfólkið, út fyrir jól. Ég var mjög ánægð með útkomuna enda gekk í raun allt upp. Vinkona mín Móa Hjartadóttir snillingur tók allar myndirnar og ég er í skýjunum. Hún kann að láta hekl-fígúrur lifna við fyrir framan kamerúna. Snillingur!
Hérna eru myndir sem hún tók fyrir bókina en voru ekki notaðar.
Njótið!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli