Pages

þriðjudagur, desember 11, 2012

Undirbúningur

Það eru kannski ekki margir sem vita það en ég er að safan saman uppskriftum í bók. Eins og er, er ég komin með 33 uppskriftir af hekluðum hlutum og um helgina ætla ég að taka myndir ásamt henni Björt. Ónetanlega mikill spenningur í gangi hjá mér.

Hérna er mynd af nokkru sem mun rata þangað inn :) spennandi tímar!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gaman elsku Marín, mikið hlakka ég til að sjá bókina þegar hún kemur út :) Alveg möst að halda útgáfuteiti sko ;)
Hefurðu heklað hreindýr? Svona sem getur staðið? Geggjað töff,

love,
E.

Marín sagði...

úúú Heklað hreindýr, það verður í bók no.2 :)

Elín sagði...

Hlakka til að sjá bókina! Mjög spennt fyrir þessu hjá þér.