Pages

laugardagur, október 20, 2012

Geimveruhúfa

Ég er að vinna mig í gegnum smá skemmtilegt verkefni sem ég get vonandi montað mig af síðar. Hérna er ein sæt húfa hekluð úr léttlopa. Hún er svolítið eins og krakkar eru. Stundum glaður og svo lítur maður í hina áttina og þá er allt farið í "wholl" Geimveruhúfan er líka hlý og svo er hægt að naga trékúlurnar þegar tennurnar eru að pirra góminn. 

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Krúttlegt!
Anna