Pages

miðvikudagur, júní 20, 2012

Svæfill fyrir syfjuð kríli

Þetta er svæfillinn Lúkas. Báðir strákarnir mínir hafa átt svæfill sem þeir sofa með og fyrstu mánuðina voru þeir mikið notaðir. Það er eitthvað svo kósí við svæfil, eitthvað svo fallegt. Lúkas er heklaður og ef hann er heklaður úr svolítið grófu garni og svolítið þétt er mjög gott að naga nefið hans þegar tennurnar fara að koma. Tala nú ekki um að flækja puttunum í tuskuna.

1 ummæli:

ElínEllan sagði...

Krúttað c",)