Ef þú hefur áhuga á að prófa að hekla þér vorflugu þá láttu mig bara vita :)
föstudagur, febrúar 03, 2012
Ef ég væri orðin lítil fluga
...er ekki að fara að vora? Mig dreymir um að slást við randaflugur á stærð við fugla og bölva þeim þegar þær smygla sér hingað inn.
En þar sem það er langt í sumarið og heita sólargeisla ákvað ég að hekla mér randaflugu, svo alltaf þegar ég fæ löngun til að fæla þær út, get ég gert það :)
Þessi fluga á rætur sínar að rekja til framhalsskóla áranna, þegar óendanlegar flugur og fiðrildi voru teiknaðar í glósubókina. Þær litu nokkurnvegin svona út.
Ef þú hefur áhuga á að prófa að hekla þér vorflugu þá láttu mig bara vita :)
Ef þú hefur áhuga á að prófa að hekla þér vorflugu þá láttu mig bara vita :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli