Sjávar þemað heldur áfram. Þessi litli fiskur er tileinkaður öllum fiskunum í lífinu okkar, hvort sem þeir eru fæddir í merki fiskanna, étnir á mánudögum eða prýða fiskabúrin okkar. Fiskar eru svo skemmtilegir.
Hann er heklaður úr alskonar afgöngum og því marglita. Augun eru keypt í föndurbúð, en ég held að ég sé hrifnari að útsaumuðum augum. Eins og annað þá er til uppskrift að þessum fyrir heklara sem eru til í að gefa mér komment um uppskriftina svo hún verði auðskiljanlegri.
1 ummæli:
Krútt!
Ína
Skrifa ummæli