Pages

föstudagur, janúar 27, 2012

Nýtt blogg til að fylgjast með

Ohh svo gaman að rekast á nýtt og skemmtilegt handavinnublogg.
Hérna er eitt Delia creates og hún er með þema núna "Nesting" ekki verra þegar maður er með lítinn nýfæddan hérna hjá sér.Nú þarf ég bara að koma þeim eldri til heilsu svo að ég hafi einhvern tíma í svona dútl!

1 ummæli:

Kristín Hrund sagði...

Hún Delia er yndi... frábærlega skemmtilegt blogg.