Pages

laugardagur, október 01, 2011

Nýtt útlit

...samt ekki hjá Sjá einum!

Blogger bauð mér að skoða nýja útlið hjá sér sem og ég gerði. Ég dauð sé í raun eftir að hafa gert það, því að ég finn ekki gömlu borðana mína aftur.

Þarf að læra að hanna mitt eigið look. Kann einhver einfalda leið?

1 ummæli:

Elín sagði...

Mér hefur einmitt ekki gengið alveg nógu vel að gera það look á mitt blogg sem mig langar í. Hef ekki alveg þolinmæðina né hæfnina í það. Ennþá allavegana.

EN þær á http://shabbyblogs.com/ eru með mjög mikið af töff bakgrunnum og allskonar. Ekki svo erfitt að skella þeim inn.