Pages

föstudagur, júní 24, 2011

Prjónasamvera - Social knitting

- English below -




Það er alltaf gaman að prjóna með öðrum.


Fékk þennan póst í gær




Prjónadagur:


Laugardaginn 25. júní kl. 13—18 ætlar Ása Hildur að endurtaka leikinn frá fyrra og hafa prjónadag í Krika við Elliðavatn. Þá eru allir hvattir til að koma með prjóna eða annað handverk. Hægt verður að prjóna bæði úti á palli, úti í náttúrinni, við vatnið eða bara inni allt eftir veðri.



Ása Hildur ætlar að koma með garn og prjóna ef einhver vill kennslu eða hjálp við prjónaverkefni er það velkomið. Einnig kemur hún með eitthvað af prjónablöðum og bókum. Þá verður hún með prjónamerki til sölu. Við ætlum að hafa þetta allt mjög óformlegt og umfram allt skemmtilegt




Kriki er útivistarsvæði Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu við Elliðavatn, þar er sumarhús og göngustígar niður að tveim bryggjum sem eru aðgengilegar fyrir hjólastóla. Nánar um Krika og leiðarlýsingu má finna á www.kriki.bloggar.is



Allir velkomnir og endilega takið með ykkur gesti. Hægt verður að kaupa drykki og íspinna á staðnum. Ath. tökum ekki kort.




-----



It is always fun to knitt with others.


I got this email yesterday!




Knitt day:


Saturday 25th of June at 13:00-18:00 Asa Hildur will be repeating the previous knitting day at Kriki, Elliðarvatn. Everybody is encouraged to bring knitting ot other craftts. You can knit both outside on a platofrm, in nature, at the lake or just inside depening on the weather.



Ása Hildur will bring yarn and knitting material if anyone wants to get some help with lerning or other knitting projects. Also Asa will bring some knitting magazines and books. She will also sell some knitt markers. It will be relaxed and fun.




Kriki is a outdoor arie owned by Sjálfsbjörg at Elliðavatn, there is a cottage and walking paths down to the two piers that are accessible for wheelchairs. More infromation (in icelandic) can be found at www.kriki.bloggar.is




All are welcome and please take with you guests. You can buy drinks and lollypopps there. Note we do not take credid cards.

Engin ummæli: