Bloggið hefur fengið að sitja á hakanum síðustu vikur. Andleysið er svakalegt og framkvæmdin engin. Þó tók ég með mér heklunálina og smá garn út og þegar ég sá þessa færslu hér hjá þeim Prjónaperlu frænkum mátti ég til með að föndra nokkur hjörtu. Ég skildi þau svo eftir hér og þar öðrum til skemmtunar, svona my way of knitt-graff.
Ég er auðvita svaklegt rebel!
2 ummæli:
Krúttlegt! Væri ekki gaman að ganga í gegnum skóg með fullt af hekluðum hjörtum?
Æi, en krúttlegt, þú ert svo sniðug og sæt, alveg ótrúlega sætt og hugulsamt að gera svona!
Ína.
Skrifa ummæli