Pages

sunnudagur, apríl 24, 2011

Gleðilega Páska

Ég hef ekki alveg staðið mig við að henda hingað einni færslu á viku eins og ég lofaði sjálfum mér á sínum tíma. En ég hef þó ekki setið auðum höndum.


Í morgun sagði húsmóðursgenið til sín og ég henti í kanilsnúða, ég var eitthvað meir svo að snúðarnir urðu að kanilhjörtum. En þeir bragðast alveg jafn vel.


Ný bíð ég bara eftir að prinsinn vankni úr lúrnum sínum og smakki á herlegheitunum, svo er aldrei að vita nema að við skellum okkur í sund í "góð"viðrinu.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Díses, þú ert svo myndarleg. Ég gleymdi samt að segja þér áðan að ég keypti skinkumyrju í dag...nú á að fara að baka skinkuhorn...eins og þú gerir :) Ína.