Pages

fimmtudagur, janúar 13, 2011

OMG ...Geðveikir skór!

Ég verð að viðurkenna það, sumir eru bara klárari en aðrir. Þessa skó má finna á Etzy síðunni. Alveg ótrúlega töff skór! Mikið langar mig í svona sóla, er alveg viss um að ég tæki mig vel út í vinnunni á þessum. Nú þarf ég bara að finna mér réttu skóna, réttu fjaðrirnar, hita límbyssuna og ... hér kem ég!


á Etzy

3 ummæli:

Karen Karólínudóttir sagði...

Vó! Það er sko ekkert less is more í gangi þarna...

Marín sagði...

nákvæmlega er ekki líka less a bore!

Anna Lú sagði...

Voohooo flott!