Ótrúlegt hvað tíminn flýgur. Það fer að líða að því að prjónabók no. 2 sem ég tek þátt í fæðist. Ekkert smá gaman að taka þátt í því ævintýri. Ég á 4 uppskriftir í þeirri bók og hefði aldrei trúað því í fyrsta lagi að ég gæti þetta og í öðrulagi hvað þetta er skemmtilegt.
Sætasta fyrirsætan er án efa Högni...
sammála?
3 ummæli:
Súper sætur ;) Enda efnileg ræktun á Njálsgötunni!
Bjútí boy!!
Slaufan er æði og þetta vesti er ekkert smá grallarlegt og flott.
jú jú sammála ykkur skvísur ;)
Skrifa ummæli