Pages

miðvikudagur, október 13, 2010

Ábending - point taken

Stóra systir var að skoða z-una og benti pent á að ég væri ekki alveg nógu passasöm með hvar ég væri að taka myndir. Vandað verður betur til verka í framtíðinni. Sígarettustubbar eru ekki alveg nógu "hómí".

Hún hirti líka steinana þrjá, sem er ágætt, því ef að ég held eftir öllu því sem ég geri þá enda ég með heklaðar klósettsetur og blúndprjónaðar sófasessur.

My older sister was browsing through z-an and pointed out that I was not quite good at finding places for my photos. I will step up my quality. Cigarettes are not very smart.

She also took the three stones, which is good, because if I would keep behind everything I do, I will end up with crocheted toilet and knitted sofa cushions.

1 ummæli:

Alma María sagði...

Glæsilegir ævintýrasteinar Marín.