Pages

fimmtudagur, september 09, 2010

ólokið - unfinished

Ég hef sjaldan eða aldrei verið með jafn mörg verkefni í gangi sem ég fæ mig ekki til að ljúka. Á sama tíma hef ég sjaldan eða aldrei langað að byrja á jafn mörgum verkefnum. Þróun sem gæti endað illa.

Ég hef alltaf haft áhuga á graffity skrifaði meira að segja BA ritgerðina mina í mannfræði um graff, mjög skemmtilegt. En ég held að leggi ekki í prjóna graff... ...samt mjög töff!



----
I have seldom or never had as many projects as now, that I do not get finished. At the same time I have seldom or never wanted to start as many new projects. Development that could end badly.

I've always been interested in graffit, I even wrote my BA thesis in anthropology on Graff, very fun. But I think that I will never get into Graff-knitting ... ... Still very cool!

4 ummæli:

AnnaLú sagði...

Væri til í að sjá öll tréin á Austurvelli í svona vetrarbúningi þegar laufin eru fallin í haust.

Marín sagði...

... ætti maður að fara út í það verkefni? Ertu game? :)

Anna sagði...

Ef ég næ að klára lopapeysuna sem er komin á prjónana mína, þá skal prjóna nokkrar umferðir í kringum tré.

Nafnlaus sagði...

Bara að gera fyrsta færslan mín á Z- an.blogspot.com , sem virðist vera dásamlegt vettvangur !