Pages

miðvikudagur, júlí 18, 2007

Nautið

Naut: Vindáttin er að breytast. Þú gætir gert félaga úr óvini, öðlast trú á sökkvandi skipi og auðveldlega blásið nýju lífi í eitthvað.

Svei mér þá, held að þetta geti átt við í dag. Ekki frá því að þær stöllur sem töldu mig þvera, óstýrláta og ósamstarfsfúsa tóku mig ögn í sátt í dag. Held að við eigum lángt í land með að verða félagar en jú er að öðlast trúa á sökkvandi skipi sem voru samskipti okkar áður fyrr.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

uuu ég skil ekki. Hverjar eru stöllurnar? Varla kjútípæin í vinnunni?

Kerla