Pages

fimmtudagur, júlí 26, 2007

Fjallagrasabrauð og rauðvín ....góð blanda!

Jæja þá er það ákveðið, Kerlan ætlar að koma í nýbakað Fjallagrasabrauð og Fjóla sniðug eins og hún er veifaði rauðvínflösku framan í stöllur og fékk þar af leiðandi greiðan aðgang að nýbakaða brauðinu. Annars hefðir Fjóla ekki þurft rauðvínið til að fá aðgang, en það skemmir engan vegin fyrir.

Nú þarf bara að klára að ganga frá eldhúsinu svo hægt sé að bjóða fólki heim, tvær umferðir af málarahvítu og "whalla" N35 verður aftur gestum hæft.

En í bili, z-an er farin aftur í sumarfrí

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

úúú líst vel á. Nenni reyndar ekki að bíða eftir þessu "þegar ég verð búin að þessu þá skal sko vera gaman". Það er komið nóg af svoleiðis!!

Kerla

Fjóla Dögg sagði...

Mmmm can't wait.

Nafnlaus sagði...

ó sjitt Kerla, en ég er búin í alvöru eldhúsið er klárt. ...Nú er bara að finna tíma sem hentar ykkur Fjólu.