Pages

sunnudagur, mars 31, 2013

Gleðilega páska

Málsháttur
Páskasæla



Páskaskraut
Páskaungar

Páskagott

Páskanautn
   
Páskagrín
Lífið er ljúft. Páskafríið er búið að vera ein sæla. Matar sæla. Góður matur alla daga og í félagskaps góðs fólks. Páskadagur var sérlega ljúfur en þó sérstakur. Sá elsti svaf heima hjá ömmu og var mjög sáttur að vera þar án litla bróðurs. Svo fór hann í sveita ferð með afa og kom ekki heim fyrr en um kvöldið. Sá yngri svaf út og tók svo langan lúr svo við foreldrarnir heyrðum allt í einu í okkur og ég meira að segja opnaði bók!

Þá var líka tilefni að dusta aðeins rykið af myndavélinni og hlaða inn myndum frá því í desember. Hef verið mjög léleg við að setja inn, senda og taka myndir. En núna var tilefni. Ætla að standa mig betur í að taka myndir á stóru vélina í stað þess að nota símann. Og líka vera duglegri að vinna með þær.

Engin ummæli: