XOV er ný komið til landsins, í raun er XOV nýkomið til jarðarinnar. Hresst og kátt að vanda. Það er mjög eftirtekktasamt, enda með þrjú augu og tekur eftir öllum breytingum, hvort sem það er ný hárgreiðsla, blettur á bolnum eða rykkorn í hornum. Enda með þrjú augu og tvo heila. Spurning hvort að nokkur vilji í raun fá XOV í heimsókn, miklu betra að hittast á kaffihúsi, íbúðin er nefninlega aldrei of hrein fyrir það.
2 ummæli:
he he... góður þessi :-)
spurning hvort það væri ekki kúl að bæta við munni hinum megin líka, svo hann brosi alveg sama hvernig hann snýr ;)
Skrifa ummæli