Pages

mánudagur, maí 14, 2012

Lifa og læra

Ég á átti afmæli um daginn og Halldór var svo flottur á því að gefa mér ljósmyndanámskeið í afmælisgjöf, ekkert smá skemmtilegt. Sérstaklega þar sem ég á mjög fína vél en hef hingað til ekki kunnað nóg á hana. Námskeiðið eru fjögur skipti, nú þegar eru tvö búin og ég hef lært heilmargt.

Fyrir helgi fengum við heimaverkefni, taka 10 myndir af hinu og þessu. Ég endað með að taka þessar: 

 Form
 Andstæður
 Tveir litir
 Portrett
 Portrett 
(langaði mikið að velja þessa þar sem Högni er svo sætur en ákvað að vera góður nemandi og senda inn hina af Halldóri hún er jú meira í takt við það sem við áttum að senda inn... er enn samt á báðum áttum hvort það hafi verið rétt val)
 Hlutur tekinn inni og ekki nota flass (sem er ekki beint erfitt á þessum árstíma þegar allt er svo bjart)
 Taktu mynd eins nálagt og þú getur (á ekki góða zoom linsu, en finnst þessi vera ævintýraleg)
 Hreyfing
 Gamalt
 Áferð
Ljós og skuggi

Mikið hlakka ég til að fá gagnrýnina (þe ef hún er góð he he he) og læra meira.

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flottar myndir, þú ert meððetta ;-)Knús mamma

Nafnlaus sagði...

Skemmtilegar myndir, uppáhalds er áferðarmyndin!
Gangi þér vel í þessu :)

kv
Sigurlaug

Nafnlaus sagði...

Listrænt - fallegt

love,
E.

Karen Karólínudóttir sagði...

Vá, flott!

Nafnlaus sagði...

Efnilegur ljòsmyndari :-)

Nafnlaus sagði...

Sìðasta komment frá Unnsu màgkonu

Nafnlaus sagði...

Og hvernig fór þetta svo, hver voru kommentin....ég er spennt að vita það :)
Ína.