Ég elska að hekla bangsa og önnur mjúk dýr. Það er eitthvað við handunna bangsa/kanínur sem er svo sjarmernadi. Sá um daginn mynd af apa eða sock monkey og var ekkert að velta því meira fyrir mér.

En svo voru alltaf að sjá þá oftar og oftar og áttaði mig þá á því að þetta eru apar gerðir úr sokkum.

Sumir rosalega sætir

og röndóttir

Og svo virðist sem það se ekkert mál að gera þetta: sjá hér
einfalt myndband
2 ummæli:
Ég er einmitt búin að vera með einn svona á teikniborðinu í 2 vikur.. great wo-men think alike :)
Þóra
mikið rétt Þóra mikið rétt ;)
Skrifa ummæli