Pages

miðvikudagur, október 05, 2011

Apaskott úr sokkum

Ég elska að hekla bangsa og önnur mjúk dýr. Það er eitthvað við handunna bangsa/kanínur sem er svo sjarmernadi. Sá um daginn mynd af apa eða sock monkey og var ekkert að velta því meira fyrir mér.

En svo voru alltaf að sjá þá oftar og oftar og áttaði mig þá á því að þetta eru apar gerðir úr sokkum.
Sumir rosalega sætir
og röndóttir
Og svo virðist sem það se ekkert mál að gera þetta: sjá hér einfalt myndband

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég er einmitt búin að vera með einn svona á teikniborðinu í 2 vikur.. great wo-men think alike :)

Þóra

Marín sagði...

mikið rétt Þóra mikið rétt ;)