Nema hvað þar sagði ein frá því að rússnesk vinkona hennar hefði ekki verið sátt þegar hún stakk prjónunum í garnið eftir að prjónatímanum þeirra lauk, því það boðaði illt.

Ég fann fyrir skemmtilegu mannfræði-kítli í maganum. Í fljótu bragði man ég ekki eftir mögrum þjóðsögum, sögusögnum, hjátrú eða mýtum um prjóna eða handavinnu almennt.
Manst þú eftir einhverri? Ertu til í að deila?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli