Pages

sunnudagur, júní 05, 2011

strákar og meiri strákar

Við strákamömmur eigum það til að kvarta smá yfir því hvað það er miklu meira fallegt til fyrir stelpur en stráka. Við förum í barnafataverlsun og þar er búðin troðfull af bleiku, blúndum, tjulli og öðru krúsidúllu-dóti, innst í einu horninu er svo "stráka úrvalið", svart, ljótu karla, bíla og íþróttaföt. En það er ekki alveg rétt, jú auðvita er miklu, miklu, miklu, meira dúllerí til fyrir stelpur en það er ótrúlega mikið til líka fyrir stráka.

Á I'm Am Momma Hear Me Roar eru oft frábærar hugmyndir fyrir stráka mömmur. Þá er bara málið að taka upp box-hanskana og fá þá til að nota allt þetta fallega sem hægt er að gera. Alveg skelfilegt þegar krakkar hafa sjálfstæðar hugmyndir um hvað þau vilja vera í... hvað er það?


Þetta er auðvita alveg skvalega nördalegt og sætt. Ég hlakka ekkert smá til að gera þetta handa Högna


Svo eru það strákar með slaufur og bindi og köku yfirvaraskegg. Hvað er sætara?
Ekki skemma glösin þeirra fyrir. Talandi um krúttsprengju!

Kallalegir strákar eru svo miklu flottari en kellingalegar stelpur.

Hver vill ekki svona samloku?

2 ummæli:

Unnu sagði...

Æðislegir gaurar...

Nafnlaus sagði...

Hrikalega sætir!
Ína.