Pages

laugardagur, desember 04, 2010

Jólakúl

Þegar maður dettur niður á fallegt heimagert jólaskraut má maður til með að deila því. Á blogginu Lopinn af kindinni okkar, var birt í fyrra uppskrift af lopa jólakúlu, eða jólakúl. Ótrúlega einfallt og fallegt föndur. Ég prjónaði ófáar í fyrra, sumar fóru á pakka, aðrar voru í pakka og enn aðrar fóru á jólatréð. Brota, brot af jólaföndrinu 2009.

2 ummæli:

Fjóla Dögg sagði...

Hæ Marín mín
Ég prjónaði jólakúlu í gær, voða gaman að uppfæra aðeins jólapakkaskrautsprjónið. Takk fyrir uppskriftina :)

Marín sagði...

oohh en gaman! Þetta er líka svo skemmtilegt prjón. Love it ;)