Pages

þriðjudagur, desember 21, 2010

Huggulegur jólaundirbúningur ...eða þannig! / Not so nice Christmas preparation

Hef síðustu daga ætlað að pósta inn myndum og bloggi um "girnilegar ristaðar og kryddaðar hnetur" en hef brentt þrjá skammta og á ekki meira af hnetum. Húsið lyktar eins og kaffigerðaverksmiðja og húsfreyjan er með sært stolt. Læt Önnu vinkonu um mataruppskriftirnar hér á blogginu.

---

Last few days
have meant to post pictures and blog about the "delicious toasted and spiced nuts" but I have burned have three doses and I'm out of nuts. The house smells like coffee making factory and the hausewife has a wounded pride. I will let my friend Anna do all the food recipes for this blog.

3 ummæli:

Annalú sagði...

Lyktin var samt góð! Minnti mig á Te og Kaffi árin mín og L27!

Karen sagði...

mmmmm... kaffilyktin er örugglega góð. Verra með særða stoltið. Það gengur bara betur næst.

Marín sagði...

Jú jú lyktin er ágæt, sovna þar til mér tókst að brenna við soðið fyrir jólasúpuna...
En jólin koma og allt verður tilbúið, brunnið eða ekki brunnið