Við Högni nutum verðublíðunnar í morgun og ég smellti á hann kossi, honum var svo sem sama um það svo að ég smellti líka mynd.

Í göngutúrnum sáum við fullt af rósum og ég ákvað að vera eins og
Disney og taka myndir af rósunum. Þær voru fleirri en ég hefði haldið. Brot af því besta



Svo þegar ég kom heim sá ég að paprikuplantan er líka farin að blómstra.
Lífið blómstrar í dag.
2 ummæli:
yndislegt að sjá ykkur mæðgin og blómahafið
Takk takk! þetta var líka alveg yndislegur morgunn!
Skrifa ummæli