Pages

mánudagur, júlí 19, 2010

Sumar koss

Við Högni nutum verðublíðunnar í morgun og ég smellti á hann kossi, honum var svo sem sama um það svo að ég smellti líka mynd.


Í göngutúrnum sáum við fullt af rósum og ég ákvað að vera eins og Disney og taka myndir af rósunum. Þær voru fleirri en ég hefði haldið. Brot af því besta

Svo þegar ég kom heim sá ég að paprikuplantan er líka farin að blómstra.
Lífið blómstrar í dag.
2 ummæli:

Karen sagði...

yndislegt að sjá ykkur mæðgin og blómahafið

Z sagði...

Takk takk! þetta var líka alveg yndislegur morgunn!