Pages

miðvikudagur, apríl 16, 2008

Sumarplön

Sumarið er að nálgast og alltaf finnst mér jafn erfitt að skipuleggja sumarfríið mitt.
Jú ég fer eitthvað út hér og þar, en alltaf á ég uppsafnað sumarfrí sem ég nota ekki nægilega mikið til að ég nái að saxa verulega á það.

Einhvernvegin finnst mér fáránlegt að taka mér frí úr vinnu og vera heima að skúra. Finnst það ekki passa.

Verð að leggja höfuðið í bleyti og finna mér verkefni fyrir sumarið 2008.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég skal skemmta þér :)
Get meira að segja verið dáldið blaut :)

Kerla.