Pages

miðvikudagur, ágúst 15, 2007

Leitin af Sólberjablöðum

Já nú hefst hin árlega leit af Sólberjablöðum, en síðan mamma og pabbi fluttu af ættaróðalinu þá hefur verið erfitt að finna þessi blessuðu blöð. Úr blöðunum er hægt að safta og úr honum kemur dýrindis, súr og góður safi sem ég er handviss um að verði hið besta vín ef það er gerjað. Það var farið í að suða og suða í sambýlingnum og hann svona hálf lofaði að hjálpa til við bruggið.
Þannig að nú er bara að finn Sólberjatré og leyfi til að tína 2 lítra af blöðum.

Anyone?

2 ummæli:

Ljosalfurinn sagði...

Það er sólberjarunni í mínum garði... Hann er svo sem ekki stór en ég veit svo sem ekki hvað tveir lítrar af blöðum eru;)

kv. Lísa

Ljosalfurinn sagði...

Það er sólberjarunni í mínum garði... Hann er svo sem ekki stór en ég veit svo sem ekki hvað tveir lítrar af blöðum eru;)

kv. Lísa