Pages

föstudagur, júlí 27, 2007

Breytt útlit

Mig langar svo að hafa hipp og kúl lúkk á síðunni minni, stundum verð ég svaka bleik, en svo oft kann ég ekki við það lúkk. Held að ég haldi mig við mínimalismann og hafi síðuna hvíta. En svo virðist sem ekkert saveast inn á tölvuna... wtf!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

...vandræðilegt bara að commentin detta út. En æi "skittir ikki"