Pages

fimmtudagur, október 13, 2011

Fjöruferð

Það er fátt betra en að eiga góða vini!
Einn eftirmiðdag í góðu haust veðri fórum við í fjöruferð með vinum okkar, þeim Önnu og Andra. Fullkomin ferð. Við fengum ljúffengt nesti og urðum blaut í fæturnar, alveg eins og sönn fjöruferð á að vera. Takk Anna og Andri fyrir góðar stundir.
Engin ummæli: