Pages

föstudagur, ágúst 12, 2011

Ef ég...

...teiknaði svona mynd á handabökin mín og sofnaði við tölvuna. Mundi einhver fatta það?


we heart it

Ég er svo sifjuð að ég hef bara ekki kynst öðru eins. En örvæntið ekki kæru vinir, það fer að koma færsla hingað inn fyrr en síðar. Ég er að ljúka við eitt djúsí verkefni sem hefur verið í vinnslu í lengri tíma.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hringarnir minna mig bara á gömlu góðu Bling Bling í Keflavík.
annalú

Marín sagði...

ohh Bling bling árin góðu. Þegar maður fékk hvítvín og osta þegar verið var verslað glingur!

Just got to love it :)