Þessi mynd hér er ótrúlega krúttaraleg. Ég var eitthvað að reyna þessa hugmynd hérna en hugmyndin er stolin af sætu síðunni Color Me Kate.
föstudagur, júní 10, 2011
Ljósmyndir og hugmyndir
Ég er voðalega ánægð með mig þessa dagana, þar sem ég hendi inn færslu eftir færslu. Fyrst ætlaði ég mér að hafa allar færslurnar "mínar" en ég held að það séu óraunhæfar væntingar. Á meðan er hægt að ylja sér við það sem aðrir gera. Og af netinu er nóg að taka. Einn virkasti bloggari sem ég veit um er Grosgrain. Hún bloggar nokkrum sinnum á dag og hún segir að best sé að vera áskrifandi af blogginu hennar því að margir póstarnir hennar fara ekki á forsíðuna (mjög tæknileg sem sagt). Hér er hún með flokk sem er tileinkaður ljósmyndun og vá hugmyndirnar eru æði!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli