Pages

miðvikudagur, desember 29, 2010

Bekie Chernoff

Það er svo margt fallegt til. Til dæmis þessi skál, sem ætti að vera til á heimili hverrar prjónakonu (allavega væri ég til í eina). Gaman að segja frá því að listakonan, Becki Chernoff kynntist ég í Bandaríkjunum þegar ég var skiptinemi þar 1994-1995. Ekkert smá hæfileikarík og töff týpa. Mæli með að skoða síðuna hennar www.beckichernoff.com


There are so many beautiful things out their. For example this bowl! Every knitter should have one (at least I would love to have one). It is fun to say, I know the artist, Bekie Chernoff, we met in USA when I was an exchanges student in 1994-1995. So talented and hip person. I highly recommend a visit to her website www.beckichernoff.com

Engin ummæli: