Pages

miðvikudagur, nóvember 10, 2010

hópverkefn

Þar sem ég hef verið ósköp löt að skifa hingað inn, fær einn "svind" póstur að fljóta. Þetta er ekki mitt hugvti, en gæti verið skemmtilegt. Fékk þennan tölvupóst frá einni í vinnunni:


"Á prjónakaffinu okkar (Garnbúðin Gauja) mánudaginn 01. nóvember s.l. kynntum við nýtt áskriftarverkefni sem er svokallaður dagatalatrefill (sjá mynd)


Í treflinum eru 24 mynstur og fyrirkomulagið er þannig að við sendum út eitt mynstur út í einu, 2svar í viku (við sendum út fyrsta mynstrið síðastliðinn föstudag)


Þær sem áhuga hafa á að bætast á listann okkar eru vinsamlegast beðnar um að senda okkur tölvupóst til baka.


Þetta er ykkur að kostnaðarlausu og engar kvaðir um að kaupa af okkur garnið í trefilinn. Við sjálfar erum að nota Rasmilla Luxusgarnið í trefilinn og fara ca.3 1/2 dokka í verkefnið."


Ef þú hefur áhuga á þessu verkefnið þá er emalið: guja@guja.is

Engin ummæli: