Pages

þriðjudagur, september 28, 2010

Að láta gott af sér leiða


Það eru svo margar leiðir til að láta gott af sér leiða og sumar leiðir eru svo skemmtilegar. Til dæmis eins og að föndra. Kópavogsdeild Rauða krossins er með Hönnunarhóp sem er skipaður ofsalega flottum stelpum (já allt stelpur) þær föndra og skapa úr notuðum fötum og selja svo á mörkuðum deildarinnar.

Reykjavíkurdeildin er líka með svona hóp en einhverra hluta vegna er hann ekki eins öflugur og í Kópavoginum (kalla hér eftir áhugasömum Reykjavíkurmærum).

Mér var boðið um daginn að kíkja í heimsókn í Kópavoginn, ekkert smá skemmtilegt. Hérna má lesa frétt og hvernig hægt er að taka þátt í starfinu.

Nú svo eru ekki allir sem geta/vilja föndra þá er hægt að ganga til góðs
-----

There are so many ways to do good and it can be so much fun. For example crafting! The Red Cross Kópavogs branch has a designing group, the girls (yes, all girls) come together do some sawing from used clothes and then sell it at the Red Cross markets.

Reykjavik branch also has such group but for some reason it is not as powerful as the one in Kopavogur (I hear by call for crafty girls in Reykjavik to join).

I was invited to have a small talk to the girls in Kopavogur the other day and I had so much fun. You can see all about it here.

Well if you are not into crafting then you can always Walk For Cause.

Engin ummæli: