Pages

föstudagur, ágúst 13, 2010

Flöt rós / Flat Rose

Ákvað að prófa mig áfram í rósagerðinni og gerði 3 flat-roses, en það er hægt að sjá hvernig það er gert hérna.

Í rósina notaði ég tjull-afganga sem ég átti frá þessu verkefni

Það tók mig smá tíma að átta mig á því hvernig siffonið kæmi út, en ef til vill betra að nota ögn þykkara efni eða vera með ögn meiri þolinmæði.

Hérna er afraksturinn, nokkuð fín næla! Veit ekki alveg í hvað ég ælt að nota hana, en hún kemur sennilega að góðum notum síðar.


I decided to try to do the flat rose, you can see how to here.

The fabric I used was leftovers from this project here.

It took me a while to realize how to work the fabric, but it might help to have a slightly thicker fabric or a bit more patience.

Here is the outcome, small pin! I'm not sure what to use it for, but it probably will be useful later.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ Z-an, þú ert frístundahönnuður numbero uno :) Flata rósarnælan mun sóma sér vel á bol í skærum lit og svörtu pilsi! Er algjörlega að fíla bloggið - sakna þín kæra vina :0)

Nafnlaus sagði...

Þú ert ekkert smá hugmyndarík og framtakssöm og myndarleg og frábær! Til hamingju með þetta og takk fyrir salatið :)
Luv
Ína.

Nafnlaus sagði...

ú je!

svo skemmtilega vildi til að blómið fór á bleikt pils með svörtum topp og í brúðkaup með Dúnu frænku hans Halldórs. Kom sér vel þar ...Elfa?!?

og Ínapína þú ert líka æði, hlakka til að sjá þig í Færeyingnum... talandi um myndarskap!