Pages

fimmtudagur, ágúst 14, 2008

O boy!

O já það er svo margt að gerast hjá z-unni þessa daga að maður veit ekki hvar best sé að byrja. Jú frumubreytingin sem á sér stað í iðrum mínum er lítill stráksi og verðandi foreldrar eru að pissa í sig af spenning. Verðandi faðirinn er búinn að versla mest fyrir barnið en hann hefur farið hamförum á netverslunum.

Brot af því sem nú þegar hefur verið keypt fyrir 0-6 mánaða gamalt barn má sjá hér......hvað þarf krakkinn mikið meira af fötum?
4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

My gad! He he.... þarf ekki balancera þetta eitthvað með einhverju hippa-dóti :)

Coz

Nafnlaus sagði...

Segðu!
Krakkinn verður skreyttur í flower power hjá móður og ísköldum kapítalista hjá föður.

Svo erum við byrjuð að safna fyrir sálfræðitímum fyrir hann sem hann fær í fermingagjöf

Anna sagði...

hahaha... litli kútur sem fékk svo mixed skilaboð í æsku að hann gekk í F-listann.

Nafnlaus sagði...

Ó sjitt!
-Zan