Dæmir hver fyrir sig!
hæ hæ
Ég vil bara segja ykkur frá því að eftir nokkra umhugsun hef ég ákveðið, að nú verður eitthvað enn nýtt að gerast í mínu lífi. Ég er búin að sækja um og fá umsjón með nýju sjálfboða verkefni hér hjá RKÍ í 2 mánuði. Ég hef ákveðið að vera sjálfboðaliði neyðarhjálparskipi og þetta er algjörlega ólaunuð vinna.
Halldór verður heima á meðan.
Ég ætla bara að fylgja hjarta mínu og gera það sem mig lengi hefur dreymt um. Og þrátt fyrir að ég verði í stríðshjáðum löndum er ég viss um að ég hef valið rétt og kem eldspæk til baka.
Ég get varla beðið eftir að leggja af stað, en það verður 20.október. Þið getið séð nýja vinnustaðinn í fylgiskjalinu.
Heyrumst
5 ummæli:
jæja...
brandarakerling....
blogga meira...
takk...
Kerla
...já en núna er búið að rústa innskráningu á bloggið og þar sem ég er ekki með google netfang kemst ég ekki inn.
Bloggið er því dautt!
se la ví!
Ha?
geturðu ekki fengið þér google netfang þá?
Kerla.
...jú er með það en þetta var skrifað á hotmail og núna er allt í volli!
Æi fokk it! Er hvort sem er ekki facebook nýja bloggið?
ónei!!!
Kerla
Skrifa ummæli