Pages

mánudagur, ágúst 06, 2007

óútreiknanlekt

sumt getur verið óútreiknanlegt, sumrin eru það og þá sérstaklega helgarnar. Líkurnar á að ég fari út úr bænum næstu helgi eru afar miklar. Best að senda Kerla rauðvínsflösku og bjalla í hana eftir kl. 22:00 í kvöld og vona að hún hafi dregið tappann úr hálsinum. Getur verið að rauðvínskvöldið frestist um smá tíma :S ... sjæss

1 ummæli:

Fjóla Dögg sagði...

En hvenær verður þá hægt að drekka rauðvín með þér???