Pages

miðvikudagur, ágúst 29, 2007

Í dag

- á systir mín afmæli, hún er flottust og óska ég henni til hamingju.

- afi minn átti líka afmæli í dag, en hann fór í langa ferðalagið fyrir all löngu, veit samt að öllum þótti vænt um hann.

- sá ég líka þetta þetta myndskeið á netinu af miss S-Carolina og er alveg sjúklega fyndið. Fegurðadrotningar eru ekki bara sætar, þetta er svo miklu, miklu meira!

- og svo sá ég þetta myndskeið á mbl.is og það minnir mig ótrúlega á Litle Britan sem mér finnst líka sjúklega fyndið. "I'm not gay and I have never been gay". Akkúrat ég bara óvart slysaðist til að játa þetta á mig á sínum tíma og ... "dem"!

Engin ummæli: