Pages

þriðjudagur, september 12, 2006

Langar þig að hlakka til að naglalakka kakkalakka

...kannski ekki alveg að naglalakka kakkalakka, en samt lakka gólflista, glugga og gereft. Það er lífið þessa dagana. Höllinn er að komast í samt lag, af hverju get ég ekki bara flutt eins og flest fólk. Svo virðist að þegar ég flyt þarf alltaf meiriháttar tilstand. Skrítið!

Engin ummæli: