Pages

fimmtudagur, ágúst 31, 2006

slúður

Stundum finnur maður hluti sem eru bara of skemmtilegir til þess að sitja einir að. Þessi síða hér http://www.dd-unit.blogspot.com/ er alveg að gera góða hluti. Oftast fyrst með fréttirnar frá heitalandinu. Fréttirnar birtast þarna löngu á undan mbl, en mbl er svo sem ekkert endilega að gera heldur góða hluti í slúðrinu.

nema hvað njótið!

Engin ummæli: